Stjórnendur Storm orku ehf eru bræðurnir Magnús B. Jóhannesson og Sigurður E. Jóhannesson
Magnús er með yfir 20 ára reynslu í grænni orku og starfaði m.a. sem framkvæmdastjór America Renewables og Iceland America Energy, í Kaliforníu.
Meir um Magnús hér.
Sigurður er með næstum 10 ára reynslu í umhverfistengdum verkefnum og starfaði m.a. sem verkefnisstjóri Garðarshólma og verkefnisstjóri hjá Umhverfisstofnun.
Meir um Sigurð hér.