Samfélagsleg áhrif – rök fyrir byggingu

Helstu rök fyrirtækisins fyrir byggingu verkefnisins eru m.a.

1. Byggja þarf ný orkuver til að anna aukinni eftirspurn t.d. vegna orkuskipta í samgöngum og iðnaði sem talin eru þurfa um 661 til 877 MW af nýju afli, 5.800 til 7.700 GWst.

2.  Til að bæta upp töp í kerfinu vegna hnignunar jarðhitageyma jarðvarmaorkuveranna

3. Fjölgun landsmanna næstu árin kallar á um 2.000 nýjar íbúðir á ári eða 22 GWst á ári.** (22 GWst x 20 ár gera um 440 GWst).

4. Skapa þarf ný störf fyrir komandi kynslóðir. Starfsemi fyrirtækja og stofnana krefst raforku.

5.  Andstætt jarðvarma og vatnsaflsvirkjunum þá er útblástur CO2 frá vindorku lítill sem enginn.

6.  Vindorkan býður upp á þann möguleika að spara vatnsforða vatnsaflsvirkjana og bæta þannig nýtni orkukerfis landsmanna.

7.  Umhverfisáhrif vindorku eru nánast að fullu afturkræf þegar líftíma líkur

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: