Samfélagsleg áhrif – rök fyrir byggingu

Helstu rök fyrirtækisins fyrir byggingu verkefnisins eru m.a.

  1.  Byggja þarf ný orkuver til að anna aukinni eftirspurn t.d. vegna orkuskipta í samgöngum og iðnaði sem talin eru þurfa um 661 til 877 MW af nýju afli, 5.800 til 7.700 GWst.

2.  Til að bæta upp töp í kerfinu vegna hnignunar jarðhitageyma jarðvarmaorkuveranna

3.  Andstætt jarðvarma og vatnsaflsvirkjunum þá er útblástur CO2 frá vindorku lítill sem enginn.

4.  Vindorkan býður upp á þann möguleika að spara vatnsforða vatnsaflsvirkjana og bæta þannig nýtni orkukerfis landsmanna.

5.  Umhverfisáhrif vindorku eru nánast að fullu afturkræf þegar líftíma líkur

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: