Ásýnd – upplifun

“Upplifun og viðbrögð fólks gagnvart vindmyllum hafa sýnt sig vera afar mismunandi samkvæmt erlendri reynslu (Scottish Natural Heritage, 2014). Fyrir sumum eru vindmyllur tákn um græna og endurnýjanlega orku á meðan öðrum finnst þær vera mikið lýti á umhverfinu og breyta landslagi með afgerandi hætti. Því getur verið vandasamt að meta vægi sjónrænna áhrifa slíkra mannvirkja.”

 

Heimild: Mannvit. Axel Valur Birgisson og Steinþór Traustason. Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi Ytra og Skeiða og Gnúpverjahreppi. (2016).

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: