Tæknilegar upplýsingar

Áætlað er að 130 MW verkefni nýti um það bil 400-600 hektara lands brúttó en ekki nema um 1.1 hektara nettó fyrir túrbínur og um 18 km af nýjum vegum.

Fyrir liggja upplýsingar í hentugar túrbínur fyrir verkefnið frá framleiðendum.

Áætlað er að hver vindmylla sé um 100 metrar á hæð með um 160 metra vænghafi, hæsta hæð þegar vængur er í efstu stöðu er því um 180 metrar. Áætlað afl hverrar vindmyllu er um 5.x MW.

Fyrirtækið áætlar að byggja um 16-28 vindmyllur.

Vegalengd milli hverrar vindmyllu verður um það bil fimm sinnum radíus vænghafs hverrar vindmyllu, eða um 300 m til hliðanna og 500 m aftan við.

Fyrirtækið áætlar að reisa nýtt tengivirki í landi Hróðnýjarstaða sem tengjast mun við Glerárskógalínu 1 (GL1) á 132 kV.

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: