Þegar kemur að landbúnaðarlandi þá benda rannsóknir til að vindorka hafi lítil áhrif á verð landbúnaðarlands. Þetta staðfestist m.a. í rannsókn frá 2015 þar sem fram koma engin merkjanleg áhrif vindorku túrbína á landbúnaðarjarðaverð, sjá hér að neðan.
Þessu til staðfestingar hefur Staðlaráð breska auglýsingaiðnaðarins (The UK Advertising Standards Authority (ASA)) bannað dreifingu bæklinga sem halda því fram að vindorkugarðar hafi neikvæð áhrif á húsnæðisverð.
Production of Wind Energy and Agricultural Land Values: Evidence from Pennsylvania
“Given that farmer portfolios are heavily comprised of land assets, the possibility that surrounding wind energy operations may reduce agricultural land value is of concern. This study examines that possibility using a hedonic regression analysis comparing per acre land value to a series of land characteristics and distance variables for Somerset County, PA.
Results indicate no significant relationship between the presence of wind turbines and the value of agricultural land. This confirms the findings of similar studies which have examined the same relationship.”
Chris Shultz, Joshua Hall and Michael P. Strager (2015)
Aðrar rannsóknir sem komast að sömu niðurstöðu og þessi rannsókn vísar í eru:
Sims, Dent, and Oskrochi (2008); Sims and Dent (2007); Vyn and McCullough (2014)