Tenging við háspennukerfi Landsnets

Stefnt er á að tengja verkefnið inn á Glerárskógalínu 1 (GL1), sem er 132 kV háspennulína sem tekin var í notkun árið 1983 með burðargetu upp á 178 MWA.

Glerárskógalína 1 er 34 km löng. Hún tengist Glerárskóga (GLE) tengivirkinu annars vegar og Hrútatungu (HRU) tengivirkinu hins vegar.

Glerárskógalína 1 er í notkun og liggur í gegnum land Hróðnýjarstaða.

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: