Í hvað getur orkan farið

Áætluð orka frá Storm 1 vindorkuverkefninu verður allt að 400 til 600 gígavattstundir (GWst).

Allt sem við gerum þarf orku.

Núna erum við að flytja inn orku frá mið-austurlöndum til samgangna með tilheyrandi umhverfisáhrifum og kostnaði (gjaldeyrir).

Hvað gerist ef flutningsleiðir lokast?

Vindorkan getur sparað vatnsforða uppistöðulóna vatnsaflsvirkjana, sem kemur sér vel þegar vatnsbúskapur er erfiður.

Orkuskipti í samgöngum munu kalla á um 5.800 til 7.700 GWst (661 MW x 8.760 st / 1.000) – (877 MW x 8760 st / 1.000).*

Fjölgun landsmanna næstu árin kallar á um 2.000 nýjar íbúðir á ári eða 22 GWst á ári.** (22 GWst x 20 ár gera um 440 GWst).

* Landsnet. 2016. Möguleg orkuskipti á Íslandi. Samatekt á afþörf og sparnaði í losun CO2. Kerfisáætlun 2016-2025.

** http://www.si.is/media/pdf/SI_baeklingur_HR-final.pdf

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: