Hljóðvist – fjarlægðir

Samkvæmt “hljóðburðarfræðingum” má komast hjá öllu ónæði vegna vindmylla með því að staðasetja þær í 2 km. fjarlægð frá híbýlum fólks (James and Kamperman, 2008; Pierpoint, 2009).

Vindmyllur á Hróðnýjarstöðum verða aldrei minna en 2 – 3 km. frá næstu mannabústöðum.

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: