Ferðaþjónusta – dæmi um árangur

Til eru dæmi um að sjálfbær orkuöflun auki straum ferðamanna um svæðið og stuðli að uppbyggingu afleiddra verkefna.

Dæmi 1 –  Bláa Lónið

Auðlindagarðurinn:

  • Heilsulind
  • Snyrti- og heilsuvörur
  • Líftæknifyrirtæki
  • Fiskeldi

500 störf

70% allra ferðmanna koma við í B.L. (2013)

Dæmi 2 – Vindorkugarðar í Noregi og Kaliforníu

Markviss uppbygging ferðaþjónustu samhliða vindorkugarðs:

  • Aðgengi
  • Hjóla- og göngustígar
  • Reiðhjólaleiga
  • Gistiaðstaða
  • Gestastofur
  • Aðgengi fyrir veiðimenn (engin neikvæð áhrif á dýrin eins og óttast var)

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: