Fasteignaverð – 122 þúsund fasteignir

Í nýlegri rannsókn á áhrif vindorkugarða á fasteignaverð, þar sem rannsakaðar voru um 122 þúsund seldar eignir, kemur fram að áhrifin eru lítil sem engin, sjá mynd.

Afar mikilvægt er að baki rannsóknum sem þessum sé nægilega stórt gagnasafn til að ná tölfræðilega marktækri niðurstöðu.

 

Heimild: Atkinson-Palombo, Carol, et al. 2014. Relationship between Wind Turbines and Residential Property Values in Massachusetts.

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: