Á íbúafundi í Búðardal 31. janúar síðastliðinn héldu stjórnendur Storm orku kynningu á fyrirhuguðu vindorkuverkefni sem er til skoðunar.
Íbúafundurinn var mjög vel sóttur og höfðu ýmsir á orði að aldrei hafi annar eins fjöldi sótt íbúafund þar áður.
Storm orku menn voru mjög ánægðir með að fá tækifæri til að kynna verkefnið fyrir svo mörgum sveitungum sínum.
Leave a Reply