Mælingamöstrin komin

Flutningabílar með tveimur 40 feta gámum renndu í hlað hér að Hróðnýjarstöðum mánudaginn 13. maí. Gámarnir innihalda tvö mælingamöstur sem reist verða á næstu vikum. Tilgangur og verkefni mælingamastranna er að sannreyna og staðfesta upplýsingar sem Storm Orka hefur aflað varðandi vindstyrk, vindgæði o.þ.h. Áætlað er að mælingamöstrin safni upplýsingum í að minnsta kosti eitt ár, jafnvel tvö.

Fyrri gámurinn kominn í hlað.
Starfsmenn Measwind byrjaðir að tæma gáminn.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Blog at WordPress.com.

Up ↑

%d bloggers like this: